#

LEIÐBEININGAR

#

LEIÐBEININGAR

Stefnumörkun NICHE verkefnisins er skjal sem sameinar alla þætti og þann lærdóm sem safnað var við framkvæmd á verkefninu. Þar er meðal annars fjallað um tækifærin og áskoranirnar sem fylgja því að vinna með óáþreifanlegan menningararf.

Stefnumörkun NICHE verkefnisins er ætlað að aðstoða við stefnumörkun þeirra er starfa með óáþreifanlegan menningararf. Verkþáttur 4 felur í sér leiðbeiningar fyrir hagsmuna- og stefnumótandi aðila í samfélaginu, um hvernig þeir geta byggt á NICHE verkefninu og þeirri reynslu sem hlaust af því og unnið áfram með óáþreifanlegan menningararf á sínu svæði.

Policy Recomendations