#

NICHE


ÓÁÞREIFANLEGUR
MENNINGARARFUR


Óáþreifanlegur menningararfur eru hefðir, siðir, tjáning, þekking og kunnátta sem hafa mikilvægi fyrir hópa og samfélög...

NICHE


ÓÁÞREIFANLEGUR
MENNINGARARFUR


...Menningararfur getur verið fólgin í hefðum, þekkingu, trú og siðum ekki síður en varðveittum mannvirkjum. Heimsminjar geti þannig verið huglægur menningararfur ekki síður en áþreifanlegar minjar. Í gögnum Evrópusambandsins kemur fram að óáþreifanlegur menningararfur er afgerandi mikilvægur fyrir samfélags og efnahagsþróun.

01

VERKÞÁTTUR

VERKFÆRI

02

UM NICHE

VERKEFNIÐ

#

Verkefnið

Í gögnum Evrópusambandsins (ESB) kemur fram að óáþreifanlegur menningararfur er mjög mikilvægur fyrir samfélags og efnahagsþróun:

  • Evrópuráð ályktaði um menningararfleið sem “stefnumótandi auðlind fyrir sjálfbært Evrópusamband”.
  • Framkvæmdastjórn ESB “Í átt að samþættri nálgun við menningararf”
  • Framkvæmdastjórn ESB “Að fá menningararf til að vinna fyrir ESB”

Óáþreifanlegur menningararfur er mikilvægari fyrir efnahag Evrópusambandsins en allan bílageirann: yfir 300.000 manns starfa í menningararfsgeiranum í ESB. Tæplega 8 milljónir starfa í ESB eru óbeint tengd arfleið (ferðaþjónusta, túlkun og öryggi). Fyrir hvert beint starf framleiðir minjageirinn 26,7 óbein störf. Þetta er samanborið við 6,3 óbein störf sem skapast fyrir hvert beint starf í bílaiðnaðinum.

03

FRÉTTIR

SKOÐAÐU NÝJUSTU FRÉTTIRNAR

2022-11-02

#

Greek Dissemination Event in Patras

2022-10-13

#

Óáþreifanlegur menningararfur og frumkvöðlastarf Fræðsluefni í NICHE verkefninu

2022-10-08

#

The NICHE training curricula: Competences and skills for professionals in the ICH sector

2022-05-24

#

NICHE: Second multiplier event successfully held in Malaga, Spain

2022-05-17

#

NICHE’s first Multiplier Event in Málaga, Spain: this is how it went

2021-12-20

#

Kortlagningu og greiningu lokið í NICHE

2021-12-09

#

The deliverable “Mapping and Benchmarking” of IO2 is now available online!

2021-06-14

#

Press Release of the Greek multiplier event – Presentation of NICHE project

2021-01-19

#

NICHE verkefnið á Íslandi !

2020-11-19

#

Upphafsfundur NICHE verkefnisins: Varðveitum óáþreifanlegan menningararf fyrir frumkvöðlastarf

04

SAMSTARFSAÐILAR

SAMSTARFSAÐILARNIR OKKAR