#

NICHE 2


ÓÁÞREIFANLEGUR
MENNINGARARFUR


Óáþreifanlegur menningararfur (e. Intangible Cultural Heritage, ICH) er eins og kemur fram í skilgreiningu UNESCO; iðkun, framsetning, tjáning, þekking og færni sem samfélög, hópar og í sumum tilvikum einstaklingar telja hluta af menningararfleifð sinni

NICHE 2


ÓÁÞREIFANLEGUR
MENNINGARARFUR


Hann samanstendur af óefnislegum menningararfi svo sem þjóðsögum, siðum, trú, hefðum, þekkingu og tungumáli. Opinber skjöl Evrópusambandsins staðfesta að óáþreifanleg menningararfleifð sé afar mikilvæg fyrir félagslega og efnahagslega þróun

01

HUGVERK

VERKFÆRI Í BOÐI

02

UM NICHE 2

NICHE 2 VERKEFNIÐ

#

Verkefnið

Í gögnum Evrópusambandsins (ESB) kemur fram að óáþreifanlegur menningararfur er mjög mikilvægur fyrir samfélags og efnahagsþróun:

  • Evrópuráð ályktaði um menningararfleið sem “stefnumótandi auðlind fyrir sjálfbært Evrópusamband”.
  • Framkvæmdastjórn ESB “Í átt að samþættri nálgun við menningararf”
  • Framkvæmdastjórn ESB “Að fá menningararf til að vinna fyrir ESB”

Óáþreifanlegur menningararfur er mikilvægari fyrir efnahag Evrópusambandsins en allan bílageirann: yfir 300.000 manns starfa í menningararfsgeiranum í ESB. Tæplega 8 milljónir starfa í ESB eru óbeint tengd arfleið (ferðaþjónusta, túlkun og öryggi). Fyrir hvert beint starf framleiðir minjageirinn 26,7 óbein störf. Þetta er samanborið við 6,3 óbein störf sem skapast fyrir hvert beint starf í bílaiðnaðinum.

03

FRÉTTIR

NÝJUSTU FRÉTTIRNAR

2025-09-09

#
Niche 2

Niðurstöður úr Vinnupakka 2 í NICHE 2 eru nú aðgengilegar á netinu:

gögn, dæmi og GreenComp Matrix til að styðja við græn umskipti og lifandi hefðir

2025-06-16

#
Niche 2

NICHE 2 – Fjölþjóðlegur verkefnafundur haldinn í Pescara

2024-12-04

#
Niche 2

NICHE 2 -Nurturing Intangible Cultural Heritage for Entrepreneurship:

Þekkingarnet Þingeyinga tók þátt í rafrænum upphafsfundi

2022-10-13

#
Niche

Óáþreifanlegur menningararfur og frumkvöðlastarf Fræðsluefni í NICHE verkefninu

2021-12-20

#
Niche

Kortlagningu og greiningu lokið í NICHE

2020-11-19

#
Niche

Upphafsfundur NICHE verkefnisins: Varðveitum óáþreifanlegan menningararf fyrir frumkvöðlastarf

2021-01-19

#
Niche

NICHE verkefnið á Íslandi !

04

SAMSTARFSAÐILAR

SAMSTARFSAÐILARNIR OKKAR