#

ORÐALISTI

ÓÁÞREIFANLEGUR MENNINGARARFUR

Hefðir sem við höfum erft frá forfeðrum okkar og hafa borist til okkar og afkomenda okkar. Sem dæmi má nefna munnlegar hefðir, þekking til að búa til ákveðið handverk, sviðlistir, félagsleg vinnubrögð, hátíðir, þekking og venjur sem tengjast náttúru og alheiminum í heild sinni.