#

Að örva fjármálamenntun til að efla frumkvöðlastarf


Innihald

Meginmarkmið þessa verkefnis er að efla frumkvöðlastarf með því að auka fjárhagslega færni (framtíðar)frumkvöðla.
Helstu niðurstöður verkefnisins eru aðgengilegar á vefsíðu verkefnisins: www.succeedproject.eu
Þær eru:
- Skýr aðferðafræði til að greina færnibil í fjármálamenntun
- Greining á landsvísu fyrir lönd samstarfsaðila
- Almenn greining sem bar saman kunnáttubil í löndum samstarfsaðila
- SUCCEED Þjálfunarefni (13 kaflar búnir til af hópnum og vefefni);
- SUCCEED Námsvettvangur - FELIPE þar sem þjálfunarefni og vefefni er kynnt á nýstárlegan og notendavænan hátt
- SUCCEED „Handbók fyrir þjálfara“ er handbók um hvernig á að halda námskeið svipuð og SUCCEED. Hún miðar að því að kynna helstu skref sem hópurinn fylgdi við námskeiðið. Þetta geta aðrar stofnanir nýtt sér.
- SUCCEED" Dæmi um að innleiða SUCCEED fjármálamenntun". Þetta er viðbót við handbókina og er ætlað að styðja þjálfara við að bæta SUCCEED við námsframboð sitt.© Copyrights 2020-2022

Útgáfa þessi endurspeglar eingöngu afstöðu höfundar og framkvæmdarstjórn ESB ber enga ábyrgð á því hvernig upplýsingar úr henni eru nýttar.

Legal description – Creative Commons licensing: The materials published on the NICHE project website are classified as Open Educational Resources' (OER) and can be freely (without permission of their creators): downloaded, used, reused, copied, adapted, and shared by users, with information about the source of their origin.