#

The Dry Stone Wall Association of Ireland


Innihald

Dry Stone Construction er þekktur óáþreifanlegur menningararfur eða lifandi arfleifð. Samtökin The Dry Stone Wall Association of Ireland (DSWAI) voru stofnuð árið 2009. Þau eru ekki rekin í hagnaðarskyni og eingöngu rekin af sjálfboðaliðum. Núverandi stjórn þeirra samanstendur af bæði faglærðum steinsmiðum og þeim sem hafa áhuga eða bakgrunn í greininni. Markmið DSWAI er að auka meðvitund um nauðsyn þess að vernda handverk þurrsteina (e. Dry Stone) bygginga á Írlandi Samtökin vonast til að bæta fræðslu almennings og fagaðila varðandi þekkingu, skilning og mat á handverki bygginga og að gera við upprunalega þurrsteinsveggi á Írlandi.


Heimildaskrá

https://www.dswai.ie/© Copyrights 2020-2022

Útgáfa þessi endurspeglar eingöngu afstöðu höfundar og framkvæmdarstjórn ESB ber enga ábyrgð á því hvernig upplýsingar úr henni eru nýttar.

Legal description – Creative Commons licensing: The materials published on the NICHE project website are classified as Open Educational Resources' (OER) and can be freely (without permission of their creators): downloaded, used, reused, copied, adapted, and shared by users, with information about the source of their origin.