#

Íslenskur dúnn ehf.


Innihald

Fjölskyldurekið fyrirtæki á austurströnd Íslands. Fyrirtækið vinnur afurðir úr æðardúni í heimabyggð. Hugmyndin að baki fyrirtækinu kviknaði í heimsókn til æðardúnsbænda á svæðinu.

Samstarf fyrirtækisins og bændanna hefur gengið vel og líta báðir aðilar jákvætt á samvinnuna. Viðbrögð byggðarlagsins eru líka jákvæð. Ný störf hafa skapast og aukin efnahagsleg verðmæti verða eftir á svæðinu, sem og þekking og færni.
Æðardúnn er dýrasta útflutningsvara íslensks landbúnaðar. Að búa til vörur úr dúninum hefur í för með sér aukna verðmætasköpun, samanborið við að flytja dúninn út sem óunnið hráefni.

Dýravelferð og sjálfbærni eru í hávegum höfð.
Talið er að hefð hafi verið fyrir dúntekju hafi fylgt Íslendingum frá landnámi.


Heimildaskrá

https://icelandicdown.com/



The European Commission's support for the production of this publication does not constitute an endorsement of the contents, which reflect the views only of the authors, and the Commission cannot be held responsible for any use which may be made of the information contained therein.

Legal description – Creative Commons licensing: The materials published on the NICHE project website are classified as Open Educational Resources' (OER) and can be freely (without permission of their creators): downloaded, used, reused, copied, adapted, and shared by users, with information about the source of their origin.