#

Emotive Virtual cultural Experiences through personalized storytelling


Innihald

Frásagnarlist eða sagnamennska á við um næstum allt sem við gerum. Allir segja sögur. Það á einnig við um kennara, markaðsfólks, stjórnmálamenn og blaðamenn. Sögur eru sagðar til að m.a. upplýsa, sannfæra, skemmta, hvetja eða veita innblástur. Í samhengi menningararfs er frásagnarlist hins vegar einnig notuð sem aðferð til að miðla til almennings niðurstöðum og rannsóknum sem gerðar eru fræðimönnum um menningarsvæði eða menningarf.

Meginmarkmið EMOTIVE verkefnisins er að rannsaka, hanna, þróa og meta aðferðir og verkfæri sem geta stutt menningar- og skapandi starfsemi við að búa til sýndarsöfn. Sýndarsöfn sem nýta kraftinn í „góðri sögu. Þar er frásagnarlist notuð til að vekja athygli gesta, kveikja tilfinningar þeirra, tengja þá við fólk um allan heim og auka skilning þeirra, ímyndunarafl og að lokum upplifun þeirra af menningarsvæðum og menningarefni. EMOTIVE verkefnið vinnur að því að gera þetta með því að bjóða fólki í menningargeiranum leiðir til að búa til hágæða, gagnvirkar, persónulegar stafrænar sögur.


Heimildaskrá


© Copyrights 2020-2022

Útgáfa þessi endurspeglar eingöngu afstöðu höfundar og framkvæmdarstjórn ESB ber enga ábyrgð á því hvernig upplýsingar úr henni eru nýttar.

Legal description – Creative Commons licensing: The materials published on the NICHE project website are classified as Open Educational Resources' (OER) and can be freely (without permission of their creators): downloaded, used, reused, copied, adapted, and shared by users, with information about the source of their origin.