#

Samskipti og þekkingarmiðlun


|    Námskeiðsmat    |       Hljóð    |    Hlaða niður: /




  VIDEOS



Samskipti á netinu, stafræn markaðssetning og auðkenning.

MARKMIÐSmella til að lesa  

Verndun og varðveisla óáþreifanlegs menningararfs eru meðal meginmarkmiða Evrópusambandsins á sviði menningar. Óáþreifanleikinn getur torveldað verndun þessarar gerðar menningararfs en í samningi UNESCO um varðveislu menningarerfða (2003) er greint frá ákveðnum aðgerðum til því markmiði. Meðal þessara aðgerða eru rannsóknir og viðunandi skráningar á arfleifð, þar með talin flokkun og koma ljósmyndaskrám á stafrænt form, ásamt gerðar hljóð- og myndefnis.

Í áætlunum aðildarríkja samningsins um varðveislu menningarerfða er lögð áhersla á að samskiptaáætlanir séu liður í aðgerðum til varðveislu og miðlunar þekkingar og arfleifðar. Internetið, samfélagsnet og öll tiltæk stafræn verkfæri gegna mjög mikilvægu hlutverki í verndun, kynningu, afþreyingu og miðlun óáþreifanlegs menningararfs.

 

MARKMIÐ

  • nýta upplýsinga- og samskiptatækni á skilvirkan hátt til samskipta og þekkingarmiðlunar á sviði óáþreifanlegs menningararfs.

Samskipti á netinu, stafræn markaðssetning og auðkenningSmella til að lesa  

Krafturinn og möguleikarnir sem internetið býður upp á eru óendanleg og internetið þar af leiðandi einn ákjósanlegasti valkosturinn við verndun óáþreifanlegs menningararfs.

Þessu kennsluefni er ætlað miðla ráðum um hvernig má nota internetið og stafræn úrræði á áhrifaríkan hátt til hlúa og kynna óáþreifanlegan menningararf.

Hönnun og gerð vefsíðnaSmella til að lesa  

koma upp vefsíðu er ein besta leiðin til miðla upplýsingum til fólks um víða veröld í gegnum internetið. Þess vegna ætti að nota vefsíður til miðlunar á óáþreifanlegum menningararfi og til efla og varðveita hefðbundna þekkingu, handverk, siði og svo framvegis.

Við getum gert okkar eigin vefsíðu án þess þurfa hafa mikla tölvu- eða forritunarþekkingu. Boðið er upp á fyrirfram hönnuð sniðmát sem gera þér kleift búa til vefsíðu í samræmi við þarfir þínar og markmið. Mikilvægt er þó huga vel ýmsum smáatriðum og skilgreiningum áður en vefsíðan er búin til.

Annað sem þarf hafa í huga er staðsetning og hagræðing. Skapandi, grípandi og fagleg vefsíða þjónar litlum tilgangi ef enginn heimsækir hana vegna þess helstu leitarvélar finna hana ekki.

Til bæta staðsetningu og sýnileika á netinu þarf huga leitarvélabestun vefsíðunnar út frá innihaldi og leitarorðum. Einnig ætti fara yfir gæði tengla og niðurhalshraða vefsíðunnar.

Leitarorðin eru orðin sem þeir sem leita upplýsinga um óáþreifanlegan menningararf slá inn í leitarvélar á netinu. Þess vegna er mikilvægt greina hvaða leitarorð henta best. Orðin ætti að nota eins oft og hægt er á vefsíðunni en þó alltaf í samhengi og án endurtekninga. Einnig ætti að ganga úr skugga um að hönnun vefsíðunnar skalanleg sem þýðir hana hægt skoða í hvaða stafræna tæki sem er (tölvu, snjallsíma, spjaldtölvu og svo framvegis).

Hér eru dæmi um kerfi sem nota má til búa til vefsíður:

Þetta eru aðeins dæmi um möguleika en í boði er fjöldinn allur af sambærilegum kerfum svo sem Site123 og JIMDO. Hægt er að finna bæði ókeypis kerfi og þjónustu sem greitt er fyrir. Mikilvægast er að kanna málið vel og finna út hvaða lausnir falla best að þörfum þínum og markhóps

Stafræn markaðssetning og auðkenningSmella til að lesa  

Í stafræna heiminum þarf marka stafræna markaðsstefnu til sem mest út úr vefsíðunni. Mismunandi verkfæri hafa verið þróuð af sérfræðingum sem gera þér kleift

Á þennan hátt getur þú styrkt vörumerki, ímynd og auðkenni fyrirtækisins. 

Áður en haldið er inn í hinn stafræna heim, þarftu móta og skilgreina vandlega einkenni og ímynd fyrirtækis þíns, nafn vörumerkis og vöru eða þjónustu sem þú býður. Þú þarft vörumerkjastefnu.

Auðkenning er ferlið við byggja upp og skapa vörumerki. Þannig koma á framfæri óáþreifanlegum gildum fyrirtækis þíns, þjónustu eða vara, hugmyndum, tilfinningum og skynhrifum sem munu gera vörumerki þitt ólíkt öllum öðrum. Ferlið gerir vörumerkið auðþekkt meðal almennings og neytenda.

Þættir sem þarf líta til við auðkenningu eru:

  • nafnið
  • merkið
  • táknin og gildin sem þú vilt miðla
  • slagorðið og lén vefsíðu þinnar

Reyndu gefa öllum þessum smáatriðum gaum, kynna þér þau og jafnvel fram ólíkar skoðanir, sýn og skynjun á ímynd vörumerkis þíns með því biðja fjölskyldu og vini um álit.

Athugið auðkenning endar ekki þegar búið koma henni á fót.

Stöðugt þarf vinna í ímynd og sjálfsmynd fyrirtækis þíns. Þessum þáttum þarf endalaust huga að, skapa og viðhalda gott orðspor ásamt því gæta þeim gögnum og upplýsingum sem þú sendir eða deilir í gegnum stafræna miðla.

Þegar þú skráir þig inn eða stofnar aðgang ólíkum stafrænum miðlum og samfélagsnetum er mikilvægt gera það á ábyrgan hátt. Við alla netnotkun ætti gera ítrustu öryggisráðstafanir. Reyndu halda bæði stýrikerfi og vírusvörn uppfærðum og farðu reglulega yfir persónuverndar- og öryggisvalkosti í stafrænu umhverfi þínu. Orðspor fyrirtækis tekur langan tíma og mikla fyrirhöfn byggja upp en getur glatast á örskotsstundu.

Eftir þann undirbúning sem farið er yfir hér framan getur þú hafist handa við markaðsstefnu og gert vörumerkið þitt þekkt í gegnum stafrænt umhverfi.

Stafræn markaðssetning nær til margra sviða en í þessu kennsluefni munum við einbeita okkur leitarvélabestun, markaðssetningu með tölvupósti og samfélagsmiðlaaðferðum. Hér eru nokkur tæki sem þú getur notað til hefja stafræna markaðsstefnu:

Samfélagsnet eru einnig öflugt tæki til kynningar og varðveislu á óáþreifanlegum menningararfi. Í næsta hluta munum við sýna þér hvernig nýta þau.

Umsjón samfélagsneta: Ráð vegna miðlunar þekkingar um óáþreifanlegan menningararf.

SamfélagsmiðlarSmella til að lesa  

Samfélagsmiðlar hafa orðið ein helsta leiðin til stafrænna samskipta. Til eru mismunandi gerðir miðla sem höfða til ólíkra notenda en allar geta þær komið gagni við yfirfærslu þekkingar, kynningu og miðlun vegna óáþreifanlegs menningararfs. 

Út frá markmiðum þínum, gerð upplýsinga sem þú vilt deila og markhópi getur þú stofnað aðgang samfélagsmiðlum sem best falla þínum þörfum.

  • Facebook er einn besti kosturinn enda samfélagsmiðill sem mest er notaður. Hópur notenda er fjölbreyttur, á ólíkum aldri og í öllum hlutum heimsins. Í gegnum Facebook getur þú deilt efni, myndböndum og átt í samskiptum við fylgjendur þína, gert markaðsátak og margt fleira.
  • Instagram er sjónrænni samfélagsmiðill og miðar frekar yngri notandum jafnvel þó margskonar félög og fyrirtæki nýti miðilinn nú í auknum mæli til koma starfsemi, vörum og þjónustu á framfæri.
  • YouTube getur verið ein besta leiðin til kynna óáþreifanlegan menningararf, sérstaklega ef fagsvið þitt tengist hátíðum og siðum. Með því búa til myndskeið deila og kynna óáþreifanlegan menningararf á skemmtilegan og sjónrænan hátt og þannig stuðlað þekkingu, miðlun og varðveislu hans.

Til eru fleiri samfélagsmiðlar, til mynda Twitter og LinkedIn. Best er að greina markhóp sinn og velja í því ljósi hvaða miðill hentar helst markmiðum þínum og tilgangi.

Óháð því hvaða miðill er notaður, grundvallast félagsleg samskipti í stafrænum heimi eða sýndarveruleika af reglum um siði og hegðun, rétt eins og í raunheimum.

Þessar reglur eru þekktar sem netsiðir og þú ættir hafa þær í huga við alla notkun á stafrænum miðlum hvort sem er á vefsíðum eða samfélagsnetum.

NetsiðirSmella til að lesa  

Hér eru 10 grunnreglur um hegðun á netinu, eftir Virginia Shea:

SAMANTEKT

SAMANTEKTSmella til að lesa  
SAMANTEKTSmella til að lesa  

Sjálfsmat!

Dæmisögur sem tengjast efninu:

- Alþjóðlegi flamingó dagurinn: Myndband varpar ljósi á fjölbreytileika listforms á Spáni




Lýsing:

- Að geta notað upplýsingatækni og samfélagsmiðla til að eiga samskipti á netinu, til að flytja þekkinguna, miðla og varðveita óefnislegan menningararf.
- Að vera meðvitaður um hegðunarviðmið og þekkingu á meðan stafræn tækni er notuð og samskipti í stafrænu umhverfi. Að laga samskiptaáætlanir að tilteknum markhópi og vera meðvitaðir um menningar- og kynslóðafjölbreytileika í stafrænu umhverfi.
- Að búa til og stjórna einni eða fleiri stafrænum auðkennum, til að geta verndað eigið orðspor, að takast á við gögnin sem maður framleiðir í gegnum stafræn verkfæri, umhverfi og þjónustu.


Lykilorð

Samskipti á netinu, stafræn markaðssetning, vörumerki, samfélagsnet, samfélagsmiðlar, netsiðir.


Markmið:

Að nýta upplýsingatækni á skilvirkan hátt til samskipta og þekkingarmiðlunar á sviði óefnislegrar menningararfs.


Heimildaskrá


© Copyrights 2020-2022

Útgáfa þessi endurspeglar eingöngu afstöðu höfundar og framkvæmdarstjórn ESB ber enga ábyrgð á því hvernig upplýsingar úr henni eru nýttar.

Legal description – Creative Commons licensing: The materials published on the NICHE project website are classified as Open Educational Resources' (OER) and can be freely (without permission of their creators): downloaded, used, reused, copied, adapted, and shared by users, with information about the source of their origin.