#

Samskipti og samstarf með stafrænum miðlum


|    Námskeiðsmat    |       Hljóð    |    Hlaða niður: /




MARKMIÐ

MARKMIÐSmella til að lesa  

  • Hafa kynnt þér Evrópska viðmiðarammann um stafræna hæfni Í fyrsta þjálfunarhlutanum, munu lesendur tækifæri til kynnast DigComp, opinbera Evrópska viðmiðunarrammanum um þjálfun og kennslu í upplýsingatækni 
  • Skilja mikilvægi samstarfs og samvinnu þegar kemur upplýsingatækni: Samstarfs- og samvinnustoðir DigComp viðmiðmunarrammans fjalla um lykilhæfni í áhrifaríkri og skilvirkri samstarfsdýnamík í stafrænu umhverfi
  • Öðlast góðar starfsvenjur fyrir teymisstjórnun og þátttöku hagaðila í stafrænu samhengi: Í lok þessa námsþáttar munu lesendur geta nýtt sér góðar starfsvenjur fyrir góð og traust samskipti við utanaðkomandi aðila, hagaðila og teymisfélaga  
Stutt kynning á DigComp 2.1

DigComp 2.1: Hvaða nýtingarmöguleikar eru í boði?Smella til að lesa  

Eftirfarandi efni varpar ljósi á Samskipti með stafrænni tækni, þjálfun og hæfni sem talin voru sérlega mikilvæg út frá þarfagreiningu sem framkvæmd var í fyrsta verkhluta NICHE.

Efni sem fjallar um það hvernig auka megi færni sína í stafrænni tækni flæðir yfir veraldarvefinn, um fjarvinnu, samskipti og samstarf. En út frá samhengi þessa þjálfunarhluta verður okkar helsta  heimild nýjusta útgáfa Digital Competence Framework for Citizens sem gefin var út af Sameiginlegri Rannsóknarmiðstöð framkvæmdastjórnar ESB (EU Commission’s Joint Research Centre) árið 2016.

Nánar tiltekið, við munum fjalla um 2. hluta Samstarf og samvinna (Communication and Collaboration), sem snýr  samskiptum í gegnum stafræna tækni.

Opinberi Evrópski viðmiðunarrammi fyrir þjálfun og kennslu í stafrænni færniSmella til að lesa  

Fyrsti DigComp viðmiðunarramminn kom út árið 2013. Nýjasta útgáfa hans er DigComp 2.1, en útgáfa DigComp 2.2 kemur út árið 2022.

DigComp 2.1 tekur fyrir 21 stafræna hæfni sem dreifist milli 5 hæfni (“þjálfun”).

Fyrir hverja einstaka hæfni er 8-laga hæfniþættir sem notendur/leiðbeinendur geta nýtt til fylgja eftir framförum í  tiltekinni hæfni.

DigComp Smella til að lesa  

Auk DigComp 2.1 og útgáfu 2.2 útgáfunnar, hafa þrjú skjöl komið út:

cover cover

                                  

 

Samskipta- og samstarfsstoðir

DigComp þjálfunarsvið nr. 2 Smella til að lesa  

Samskipta- og samstarfsstoðum er skipt niður í eftirfarandi hæfniviðmið:

 

2. Samskipti og samstarf

2.1 Samskipti gegnum stafræna miðla

2.2 deila gegnum starfræna miðla

2.3 Að taka þátt gegnum stafræna miðla

2.4 eiga samstarf gegnum stafræna miðla

2.5 Netsiðir

2.6 stýra stafrænum skilríkjum

 

Source: DigComp 2.1, page 11

 

DigComp nr. 2.1Smella til að lesa  

Eins og við sjáum, eru öll sex hæfniviðmiðin á hæfnisviði nr. 2 mjög tengd hvert öðru:

deila, taka þátt í og eiga í samstarfi væri ekki möguleiki án þess eiga fyrst í samskiptum gegnum stafræna miðla
Netsiðir hjálpa þér stjórna (og birta) stafrænt fótspor 
Ofl.

Með öðrum orðum, meðal þessara hæfniviðmiða er engin skýr forgangsröðun heldur gagnkvæm áhrif, þannig þegar þú styrkir hæfni þína innan eins viðmiðs, styrkist þú í öllum hinum líka. 

Með DigComp 2.1 fylgdi mjög skýrt framvindulíkan sem hjálpar notendum öðlast betri meðvitund um eigin getu og þekkingu.

Samskipti gegnum stafræna miðla Smella til að lesa  
Góðar starfsvenjur í samskiptum gegnum stafræna tækni

Úrræði og viðbótarráðleggingar til að eiga samskipti gegnum stafræna miðlaSmella til að lesa  

Fyrst og fremst er mikilvægt skilja og vera meðvitaður um við hverja stofnunin þín á í samskiptum og á hvaða forsendum…

Hæfnin til umskrá stafræn gögn og upplýsingar er mikilvæg, að rata um hið stafræna vistkerfi og móta langtímasýn stofnunarinnar í samræmi við það.

Mikilvægasta vinnan eru fullu gagnadrifin: fjármál, sölumál og auglýsingar treysta á samskipti á vefnum, inntak og innsýn, auk fjölda annarra mælikvarða til meta, stýra og mæla getu stofnunarinnar og hvernig hún er metin af (mögulegum) viðskiptavinum.

 

Til dæmis, fyrir vörumerki:  

Vegvísar samskipta á netinuSmella til að lesa  

 

 

Markmið

Hagsmunahópar eru ólíkir. Þegar þeir eru skoðaðir kemur til dæmis í ljós hvort þeir:

gætu orðið fyrir áhrifum af starfseminni
gætu haft áhrif á eða áhuga á starfseminni

 

leiðir til að meta árangur

 

Haltu skrá yfir árangur þinn í samskiptum og tengslum við hvern skilgreindan hóp hagaðila: hvert er núverandi (C) stig þátttöku, samanborið við (D) óskastöðu?

 

Leiðir markhópum

 

 

Leiðir ólíkum hópum

Lífstíll, matur og heimili Facebook, Pinterest og Instagram
Upplýsingatækni, viðskipti eða iðnaður LinkedIn og Twitter
birta myndbönd   YouTube, Facebook, Instagram
birta skoðanakönnun 
Facebook, Twitter og Instagram
Myndir Instagram og Pinterest
Rannsóknir eða greinar Facebook og LinkedIn
Myndir og tilvitnanir Facebook og Instagram
Grafískar leiðbeiningar/útskýringar Pinterest
Klippimynd Pinterest
 
Samskipti og samskipti í gegnum stafræna tækniSmella til að lesa  

Innri samskipti með stafrænum miðlum

Ytri samskipti með stafrænum miðlum

Samskiptaleiðir með stafrænum miðlum

Samfélagsmiðlar

Internetið

Fjölmiðlar

Viðburðir, fyrirlestrar, námskeið

Sérstakir miðlar (prent)

Þjálfun

Tölvupóstur og markviss samskipti (fréttabréf)

Skýrslur

Tölvupóstar + fundir + fjarfundir

Persónulegur tölvupóstur + einstaklingsfundir + óformleg símtöl

Léleg samskipti leiða af sérSmella til að lesa  

Léleg samskipti innan teymis

Léleg samskipti við hagaðila

• Misskilningur varðandi markmið verkefna og stefnu
Skortur á eða of lítil þátttaka eða skuldbinding við verkefnið
• Ekki staðið við tímaáætlun og árekstrar milli teymisfélaga
• Misskilningur varðandi væntingar hagaðila um það hvernig árangur er metinn
• Teymisfélagar vinna ekki í takt?
• Ágreiningur milli verkefnateymis og hagaðila, eða milli hagaðila og hagsmunahópa
• Minni afköst við verkefnavinnu sem leiðir til lengri tímalínu og meiri kostnaðar en áætlaður var
• Misheppnuð ferli
• Skortur á áhuga einstakra teymisfélaga á verkefninu

 

Hagaðilar sem gætu unnið gegn því að verkefninu ljúki
Að setja viðmið fyrir samskipti á netinu: NetsiðirSmella til að lesa  

1. skrifa og taka á móti tölvupósti er orðið hluti daglegs lífs. Ekki gleyma fylgja nokkrum (net)siðareglum til tölvupósturinn verði áhrifaríkari og skýrari.
2. Gerðu skýra efnislínu (Subject): Gaktu úr skugga um að efnislínan einföld, nákvæm og grípandi
3. Byrjaðu tölvupóstinn á heilsa
4. Vertu skýr og námkvæm/ur: sparaðu tíma annarra!
5. Óformlegt eða formlegt: veldu samskiptastíl þinn eftir því hver viðtakandinn er
6. Notaðu viðhengi (ef þarf), en útskýrðu vel hvað þau innihalda og á hvers konar formi þau eru
7. Ekki vera hrædd/ur við færa slæmar fréttir: reyndu bjóða lausnir eftir hafa útskýrt málið á skýran hátt
8. Skrifaðu niðurlag í tölvupóstinn: veldu setningu sem hentar vel áður en þú skrifar nafnið þitt
9. Lestu aftur yfir tölvupóstinn áður en þú sendir: hægt er að koma í veg fyrir flest mistök eða innsláttarvillur með því lesa vandlega yfir með augun opin fyrir smáatriðum
 
 
óvandaður/lélegur tölvupóstur...

...vandaður tölvupóstur

 

Að auki

Hvernig blandar þú saman frumkvöðlastarfi og menningararfi? Með því að vera með stafræna sérstöðu.Smella til að lesa  

Á eftirfarandi glærum munum við kynna fyrir lesendum góðar venjur sem sýna hvernig frumkvöðlar og stofnanir sem starfa á sviði menningararfs geta mótað og hannað (vef) samskiptaáætlanir sínar og stafræna sérstöðu. Með því er hægt að auka virði þeirra vöru og þjónustu sem þau bjóða en byggja á kynningu og varðveislu hins óáþreifanlega menningararfs.

Sveitabæir í Evrópu standa fyrir öflugri framleiðslu með mikla möguleika til að samþætta og beina athygli að staðbundinni menningararfleifð og landbúnaðarmatarhefð.

(Vef) samskipti þeirra eru yfirleitt mjög viðeigandi fyrir yfirgnæfandi meirihluta almennings á netinu og nýta sér vandaða kynningu á „áhrifaríkri upplifun“ frekar en vöru og/eða þjónustu... 

 

Létt, einföld og notendavæn

Vefsíða Madonna degli Angeli’s passar fullkomlega við þessa lýsingu: heildarútlit vefsíðunnar tekur á móti notendum með leiðandi og hlýlegu skipulagi.

Frá fyrstu sýn geta notendur fengið aðgang öllum upplýsingum sem þeir þurfa: frá gistiaðstöðu til náttúru staðarins.

IMG_0009                             IMG_0030

“Upplifunar” formúlanSmella til að lesa  

Mörg samtök og fyrirtæki starfa á sviði menningararfs. Sveitabæir þurfa ekki að takmarka sig við að vera hefðbundnir gististaðir. Þeir geta boðið upp á umhverfi sem tekur vel á móti fólki en er áfram hluti af því landslagi og menningu sem þeir tilheyra. Þetta gerir fólki kleift komast út úr og hvíla sig á borgarlífinu.

Í þessu tilviki verða samskiptastoðirnar upplifun friðsældar sem íbúar „í borginni“ leita oft eftir, fjarri daglegum venjum sínum í umferðinni, fundum og annarri vinnu.

Til þess jákvæðar niðurstöður í umsögnum og hollustu viðskiptavina er hlutverk eiganda fyrirtækisins sem menningarmiðlara afar mikilvægt. Þar er aðili sem getur tengst gestum sínum með því miðla bæði áreiðanlegri frásögn og ástríðu.

Þannig er umhverfið og gistihúsið sett í samhengi og eigandinn byggir upp einstakt “vörumerki” sem skilgreinir það sameiginlega.

Ferðamönnum bjóðast afar fjölbreyttar og samþættar upplifunarleiðir sem auka gæði heimsóknarinnar og einkennir dvölina og hvetur þannig ferðamanninn til dvelja í nokkra daga, frekar en aðeins yfir helgar.

 

Síðast en ekki síst

Það er algengt sveitabæir og önnur fyrirtæki á sviði óáþreifanlegs menningararfs, hlúi og styrki staðbundið net hagsmunaaðila og annarra rekstraraðila í atvinnulífinu sem kynna þjónustu sína og heildarframboð.

Ef ætlunin er að veita gestum og viðskiptavinum alhliða upplifun, verður það að vera eins viðeigandi og fjölbreytt og mögulegt er, með rætur í hefðum og með bestu mögulegu hagnýtinguna á staðbundna landsvæðinu og hægt er

Á þann hátt, leggja fyrirtæki sitt af mörkum til búa til hagkerfi sem þau geta öll notið góðs af: fyrirtæki, fólk og staðbundin samfélög.


Sjálfsmat!

Dæmisögur sem tengjast efninu:

- Madonna degli Angeli




Lýsing:

Betri færni í upplýsingatækniverkfærum og kerfum til að bera kennsl á hagsmunaaðila og þátttöku í stafrænu umhverfi


Lykilorð

Stafræm hæfni, Samskipti, Samstarf, DigComp, Upplýsinga(- og samskipta) tækni, Þátttaka hagaðila


Markmið:

• Að kynna sér Evrópska viðmiðunarrammann um starfræna hæfni
• Að skilja mikilvægi samstarfs og samvinnu þegar kemur að upplýsingatækni
• Að öðlast góðar starfsvenjur fyrir teymisstjórnun og þátttöku hagaðila í stafrænu samhengi


Heimildaskrá


© Copyrights 2020-2022

Útgáfa þessi endurspeglar eingöngu afstöðu höfundar og framkvæmdarstjórn ESB ber enga ábyrgð á því hvernig upplýsingar úr henni eru nýttar.

Legal description – Creative Commons licensing: The materials published on the NICHE project website are classified as Open Educational Resources' (OER) and can be freely (without permission of their creators): downloaded, used, reused, copied, adapted, and shared by users, with information about the source of their origin.