#

Stafrænt læsi og gagnavernd fyrir fagaðila í óáþreifanlegum menningararfi.


|    Námskeiðsmat    |       Hljóð    |    Hlaða niður: /




MARKMIÐ

MARKMIÐSmella til að lesa  

  • Velja bestu aðferðina til skipuleggja og framkvæma gagnaleit
  • Þekkja nokkrar leiðir og viðmið til að meta stafrænt efni og heimildir

  • Skoða notkun hugbúnaðar varðandi gögn, upplýsingar og umsjón stafræns efnis

  • Kanna gagnlegar aðferðir til stjórna upplýsingum og varðveita stafrænt efni

  • Skilja reglur um persónuvernd og gagnavernd

  • Þekkja meginreglur, réttindi og skyldur vegna persónuverndar og meðferð persónuupplýsinga í starfi með óáþreifanlegan menningararf

Stafrænt læsi og samskipti í viðskiptum

Stafrænt læsi og samskipti í viðskiptum: yfirlitSmella til að lesa  

1.1. Aðferðir við greina og meta gögn, upplýsingar og stafrænt efni á gagnrýninn hátt

1.2. Heimild, nákvæmni, hlutlægni, gildi og umfjöllun  (The AAOCC system)

1.3. CRAAP prófið: verkfæri til að meta heimildir

1.4. Umsjón með stafrænu efni og gagnagrunnum

1.5. Varðveisla og uppfærsla stafræns efnis

Aðferðir við að greina og meta gögn, upplýsingar og stafrænt efni á gagnrýninn háttSmella til að lesa  

finna vandað stafrænt efni

Þegar leit er skipulögð þarf hafa ákveðin atriði í huga:

hver er spurningin sem þú vilt svara eða hvert er efnið sem þú ert skoða

hvaða upplýsingar hefur þú þegar

hvaða upplýsingar vantar þig

hvers konar upplýsingar vantar þig, til dæmis yfirlit, nákvæma greiningu, rannsóknir eða tölfræði

hversu miklar upplýsingar þarft þú – hvaða gloppur eru í þekkingu þinni

 

Hvar á að leita stafrænu efni

Vandað stafrænt efni víða finna:

Landsbókasöfn

Opið fræðsluefni (e. Open Educational Resources, OERs)

Folksemantic: https://www.oerafrica.org/creators/folksemantic

DiscoverEd: https://discovered.ed.ac.uk/ 

Open Courseware Consortium: http://www.oeconsortium.org/courses/search/

OpenLearn: http://www.open.edu/openlearn/

MIT OCW: https://ocw.mit.edu/index.htm

 

Mat

tryggja stafrænt efni marktækt:

 líttu upplýsingar gagnrýnum augum til að meta mikilvægi og áreiðanleika þeirra og hvort þær eru viðeigandi

beittu gagnrýni og tortryggni til greina áreiðanleika heimilda og upplýsinga

kannaðu nákvæmni og réttmæti til að meta gæði upplýsinga og hvort þær geti talist réttar

Vertu viss um að allar upplýsingar og heimildir eigi við í heimildarleit þinni

 

Heimild, nákvæmni, hlutlægni, gildi og umfjöllun (The AAOCC)Smella til að lesa  

Viðmið fyrir mat á stafrænu efni

 

1. Vefskjölnákvæmni og heimild

 

Spurðu þig

Kannaðu nákvæmni höfundar eða útgefanda með því athuga hvort fram koma upplýsingar um hvernig hafa samband, svo sem netfang, heimilisfang eða símanúmer. Komi slíkar upplýsingar fram gefur það til kynna viðkomandi taki ábyrgð.
 
Í tilfelli rannsókna á höfundur birta skrá yfir heimildir sem styðja innihald greinar. Þetta getur einnig hjálpað lesanda meta nákvæmni.
 
Ef enginn höfundur er tilgreindur ætti reyna leggja mat á hvort vefsíða er tengd eða haldið úti af hópi eða stofnun sem tekur ábyrgð á innihaldi. Lén vefsíðunnar gæti gefið vísbendingar um slík tengsl.
 
Þegar þú hefur komist því hver er ábyrgðaraðili vefsíðu skaltu fara yfir upplýsingar um viðkomandi. Hver er hæfni ábyrgðaraðila? Er viðkomandi einstaklingur eða stofnun nægilega vel kunnur til   hægt treysta efni frá viðkomandi?
 
Tilgangur skjals ætti vera skýr. Hvers vegna er þetta tiltekna skjal birt?
 
Upplýsingarnar eiga vera skynsamlegar og þær á vera hægt sannreyna. Texti á vera áreiðanlegur og laus við villur.
Hver er höfundurinn?
 
Er heimilisfang, símanúmer eða netfang gefið upp? (Einhver leið hafa samband við höfund)
 
Hver heldur vefsíðunni úti? Útgefandi? Stofnun? Hópur með hlutdrægt sjónarhorn?
 
Hver er vefslóðin og segir hún eitthvað um ábyrgðaraðila síðunnar? .gov? .org? .net? .edu?
 
Hver er hæfni höfundar? Hvað gerir hópinn hæfan til birta upplýsingarnar?
 
Er hægt sannreyna upplýsingarnar?
 
Er textinn laus við villur, vel skrifaður og réttilega vísað til heimilda?
 

 

 

2. Hlutlægni vefskjala

 

Spurðu þig

  Markmið skjals eiga koma skýrt fram.

 
Vefsíða sem hýsir skjalið ætti vera hlutlæg eða hlutlaus um efnið sem fjallað er um. Hlutdrægni ætti setja fram sem slíka.
 
Komi skoðanir höfundar fram ættu þær vera vel rökstuddar og ekki settar fram sem staðreyndir.
 
Tilefni greinar eða annarra skrifa ætti vera gagnsætt.
 
Líttu á efni á vefsíðum líkt og um markaðsefni í sjónvarpi væri ræða – vertu tortrygginn

 

Er vefsíðan notuð í auglýsingaskyni, ef svo er hvernig gæti það haft áhrif á upplýsingarnar?  
 
Hvers vegna var efnið skrifað (tilefni)?

 

Hver er markhópurinn?

 

Eru skoðanir studdar með nákvæmum staðreyndum og upplýsingum?

 

 

3. Gildi vefskjala

 

Spurðu þig

 

Upplýsingarnar ættu vera uppfærðar, það gefur til kynna einhver sjái um vefsíðuna. Sem dæmi kanna hvort margir tenglar eru óvirkir, það gefur ákveðnar vísbendingar.

 

Hvenær var efnið framleitt? Hvenær var það síðast uppfært?
 
Hversu margir tenglar eru óvirkir?
 
Eru upplýsingarnar úreltar?

 

 

4. Umfjöllun vefskjala

 

Spurðu þig

 

Umfjöllun hefur breidd og/eða dýpt.
 
Ekki ætti vera vandkvæðum háð skoða upplýsingar almennilega, slíkt ætti ekki vera háð greiðslu eða hvaða hugbúnaður er notaður.

 

Er breidd og/eða dýpt í umfjölluninni?
 
Er aðgangur upplýsingunum frír eða er greiðslu krafist?
 
Getur þú skoðað vefsíðuna eða vantar hugbúnað til þess? Er hugbúnaður ókeypis?
CRAAP prófið: verkfæri til að meta heimildirSmella til að lesa  

GildiMikilvægiHeimildNákvæmniTilgangur

 

GildiMikilvægiHeimildNákvæmniTilgangur

Upplýsingar út frá tíma:

Hvenær voru upplýsingarnar gefnar út eða birtar?

Hafa upplýsingarnar verið endurskoðaðar eða uppfærðar?

Eru upplýsingarnar í gildi eða úreltar fyrir efnið þitt?

Eru hlekkirnir virkir?

GildiMikilvægiHeimildNákvæmniTilga

Mikilvægi upplýsinganna fyrir notkun: 

Tengjast upplýsingarnar viðfangsefni þínu eða svara þær spurningum þínum?

Hvaða markhópi er efnið ætlað?

Eru upplýsingarnar á viðeigandi stigi (þ.e. ekki of mikið einfaldaðar eða of flóknar í ljósi notkunar þinnar á efninu)?

Hefur þú farið í gegnum nokkurn fjölda heimilda áður en þú valdir að nota þessar?

Teldir þú óhætt að nota heimildina í rannsóknarritgerð?