#

Stafrænt læsi og gagnavernd fyrir fagaðila í óáþreifanlegum menningararfi.


|    Námskeiðsmat    |       Hljóð    |    Hlaða niður: /




MARKMIÐ

MARKMIÐSmella til að lesa  

  • Velja bestu aðferðina til skipuleggja og framkvæma gagnaleit
  • Þekkja nokkrar leiðir og viðmið til að meta stafrænt efni og heimildir

  • Skoða notkun hugbúnaðar varðandi gögn, upplýsingar og umsjón stafræns efnis

  • Kanna gagnlegar aðferðir til stjórna upplýsingum og varðveita stafrænt efni

  • Skilja reglur um persónuvernd og gagnavernd

  • Þekkja meginreglur, réttindi og skyldur vegna persónuverndar og meðferð persónuupplýsinga í starfi með óáþreifanlegan menningararf

Stafrænt læsi og samskipti í viðskiptum

Stafrænt læsi og samskipti í viðskiptum: yfirlitSmella til að lesa  

1.1. Aðferðir við greina og meta gögn, upplýsingar og stafrænt efni á gagnrýninn hátt

1.2. Heimild, nákvæmni, hlutlægni, gildi og umfjöllun  (The AAOCC system)

1.3. CRAAP prófið: verkfæri til að meta heimildir

1.4. Umsjón með stafrænu efni og gagnagrunnum

1.5. Varðveisla og uppfærsla stafræns efnis

Aðferðir við að greina og meta gögn, upplýsingar og stafrænt efni á gagnrýninn háttSmella til að lesa  

finna vandað stafrænt efni

Þegar leit er skipulögð þarf hafa ákveðin atriði í huga:

hver er spurningin sem þú vilt svara eða hvert er efnið sem þú ert skoða

hvaða upplýsingar hefur þú þegar

hvaða upplýsingar vantar þig

hvers konar upplýsingar vantar þig, til dæmis yfirlit, nákvæma greiningu, rannsóknir eða tölfræði

hversu miklar upplýsingar þarft þú – hvaða gloppur eru í þekkingu þinni

 

Hvar á að leita stafrænu efni

Vandað stafrænt efni víða finna:

Landsbókasöfn

Opið fræðsluefni (e. Open Educational Resources, OERs)

Folksemantic: https://www.oerafrica.org/creators/folksemantic

DiscoverEd: https://discovered.ed.ac.uk/ 

Open Courseware Consortium: http://www.oeconsortium.org/courses/search/

OpenLearn: http://www.open.edu/openlearn/

MIT OCW: https://ocw.mit.edu/index.htm

 

Mat

tryggja stafrænt efni marktækt:

 líttu upplýsingar gagnrýnum augum til að meta mikilvægi og áreiðanleika þeirra og hvort þær eru viðeigandi

beittu gagnrýni og tortryggni til greina áreiðanleika heimilda og upplýsinga

kannaðu nákvæmni og réttmæti til að meta gæði upplýsinga og hvort þær geti talist réttar

Vertu viss um að allar upplýsingar og heimildir eigi við í heimildarleit þinni

 

Heimild, nákvæmni, hlutlægni, gildi og umfjöllun (The AAOCC)Smella til að lesa  

Viðmið fyrir mat á stafrænu efni

 

1. Vefskjölnákvæmni og heimild

 

Spurðu þig

Kannaðu nákvæmni höfundar eða útgefanda með því athuga hvort fram koma upplýsingar um hvernig hafa samband, svo sem netfang, heimilisfang eða símanúmer. Komi slíkar upplýsingar fram gefur það til kynna viðkomandi taki ábyrgð.
 
Í tilfelli rannsókna á höfundur birta skrá yfir heimildir sem styðja innihald greinar. Þetta getur einnig hjálpað lesanda meta nákvæmni.
 
Ef enginn höfundur er tilgreindur ætti reyna leggja mat á hvort vefsíða er tengd eða haldið úti af hópi eða stofnun sem tekur ábyrgð á innihaldi. Lén vefsíðunnar gæti gefið vísbendingar um slík tengsl.
 
Þegar þú hefur komist því hver er ábyrgðaraðili vefsíðu skaltu fara yfir upplýsingar um viðkomandi. Hver er hæfni ábyrgðaraðila? Er viðkomandi einstaklingur eða stofnun nægilega vel kunnur til   hægt treysta efni frá viðkomandi?
 
Tilgangur skjals ætti vera skýr. Hvers vegna er þetta tiltekna skjal birt?
 
Upplýsingarnar eiga vera skynsamlegar og þær á vera hægt sannreyna. Texti á vera áreiðanlegur og laus við villur.
Hver er höfundurinn?
 
Er heimilisfang, símanúmer eða netfang gefið upp? (Einhver leið hafa samband við höfund)
 
Hver heldur vefsíðunni úti? Útgefandi? Stofnun? Hópur með hlutdrægt sjónarhorn?
 
Hver er vefslóðin og segir hún eitthvað um ábyrgðaraðila síðunnar? .gov? .org? .net? .edu?
 
Hver er hæfni höfundar? Hvað gerir hópinn hæfan til birta upplýsingarnar?
 
Er hægt sannreyna upplýsingarnar?
 
Er textinn laus við villur, vel skrifaður og réttilega vísað til heimilda?
 

 

 

2. Hlutlægni vefskjala

 

Spurðu þig

  Markmið skjals eiga koma skýrt fram.

 
Vefsíða sem hýsir skjalið ætti vera hlutlæg eða hlutlaus um efnið sem fjallað er um. Hlutdrægni ætti setja fram sem slíka.
 
Komi skoðanir höfundar fram ættu þær vera vel rökstuddar og ekki settar fram sem staðreyndir.
 
Tilefni greinar eða annarra skrifa ætti vera gagnsætt.
 
Líttu á efni á vefsíðum líkt og um markaðsefni í sjónvarpi væri ræða – vertu tortrygginn

 

Er vefsíðan notuð í auglýsingaskyni, ef svo er hvernig gæti það haft áhrif á upplýsingarnar?  
 
Hvers vegna var efnið skrifað (tilefni)?

 

Hver er markhópurinn?

 

Eru skoðanir studdar með nákvæmum staðreyndum og upplýsingum?

 

 

3. Gildi vefskjala

 

Spurðu þig

 

Upplýsingarnar ættu vera uppfærðar, það gefur til kynna einhver sjái um vefsíðuna. Sem dæmi kanna hvort margir tenglar eru óvirkir, það gefur ákveðnar vísbendingar.

 

Hvenær var efnið framleitt? Hvenær var það síðast uppfært?
 
Hversu margir tenglar eru óvirkir?
 
Eru upplýsingarnar úreltar?

 

 

4. Umfjöllun vefskjala

 

Spurðu þig

 

Umfjöllun hefur breidd og/eða dýpt.
 
Ekki ætti vera vandkvæðum háð skoða upplýsingar almennilega, slíkt ætti ekki vera háð greiðslu eða hvaða hugbúnaður er notaður.

 

Er breidd og/eða dýpt í umfjölluninni?
 
Er aðgangur upplýsingunum frír eða er greiðslu krafist?
 
Getur þú skoðað vefsíðuna eða vantar hugbúnað til þess? Er hugbúnaður ókeypis?
CRAAP prófið: verkfæri til að meta heimildirSmella til að lesa  

GildiMikilvægiHeimildNákvæmniTilgangur

 

GildiMikilvægiHeimildNákvæmniTilgangur

Upplýsingar út frá tíma:

Hvenær voru upplýsingarnar gefnar út eða birtar?

Hafa upplýsingarnar verið endurskoðaðar eða uppfærðar?

Eru upplýsingarnar í gildi eða úreltar fyrir efnið þitt?

Eru hlekkirnir virkir?

GildiMikilvægiHeimildNákvæmniTilga

Mikilvægi upplýsinganna fyrir notkun: 

Tengjast upplýsingarnar viðfangsefni þínu eða svara þær spurningum þínum?

Hvaða markhópi er efnið ætlað?

Eru upplýsingarnar á viðeigandi stigi (þ.e. ekki of mikið einfaldaðar eða of flóknar í ljósi notkunar þinnar á efninu)?

Hefur þú farið í gegnum nokkurn fjölda heimilda áður en þú valdir að nota þessar?

Teldir þú óhætt að nota heimildina í rannsóknarritgerð?

GildiMikilvægiHeimildNákvæmniTilgan

Uppruni upplýsinganna:

Hver er höfundur/útgefandi/uppruni/styrktaraðili?

Koma fram upplýsingar um höfundinn og tengsl við stofnanir?

Ef slíkar upplýsingar koma fram, hverjar eru þær?

Hver er hæfni höfundar til fjalla um efnið?

Koma fram upplýsingar um hvernig hægt er að hafa samband, til dæmis netfang eða upplýsingar um útgefanda?

Gefur vefslóðin eitthvað til kynna um höfund eða heimild?

o dæmi:

.com (almennt), .edu (fræðsla), .gov (ríkisstjórn BNA)

.org (frjáls félagasamtök) eða

.net (samtök, tengslanet)

GildiMikilvægiHeimildNákvæmniTilgang

Áreiðanleiki, sannleiksgildi og réttmæti innihaldsins:

Hvaðan koma upplýsingarnar?

Eru upplýsingarnar rökstuddar?

Hafa upplýsingarnar verið yfirfarnar eða ritrýndar?

Getur þú sannreynt upplýsingarnar með samanburði við aðrar heimildir eða eigin þekkingu?

Virðist málfar eða tónn hlutdrægur eða hlutlaus?

Eru stafsetningar-, málfars- eða ásláttarvillur?

GildiMikilvægiHeimildNákvæmniTilgan

Ástæðan fyrir því upplýsingarnar eru til:

Hver er tilgangur þessara upplýsinga? Að upplýsa? Kenna? Selja? Skemmta? Sannfæra?

Er tilgangur eða fyrirætlun höfunda/styrktaraðila skýr?

Eru upplýsingarnar staðreyndir? Skoðun? Áróður?

Virðist sjónarhorn hlutlaust og óhlutdrægt?

Er stjórnmálaleg, hugmyndafræðileg, menningarleg, trúarleg, stofnanaleg

Umsjón með stafrænu efni og gagnagrunnumSmella til að lesa  

I Umsjón með stafrænu efni
 
Fjallar um geymslu, skipulag, flokkun og vörslu á stafrænu efni sem fyrirtæki/stofnun/félag notar
Stafrænt efni getur verið á ýmsu formi svo sem textaskrár, skjöl, grafík, ljósmyndir, hreyfimyndir, hljóðskrár og myndskeið
 
I Umsjón með stafrænu efni - verkfæri og tækni
 
• Efnisstjórnunarkerfi (e. Content Management System, CMS)
- skipuleggja og birta efni, venjulega á vefsíðu
- fyrir rafræn viðskipti
- að gera markaðsstarf sjálfvirkt, þar á meðal skipulag tölvupósta og birtingu efnis 

• Stafrænt eignaumsjónarkerfi (e. Digital Asset Management System, DAM) 

  - að geyma og skipuleggja efni innbyrðis

  - að stjórna upprunalegum skrám sem krefjast meiri minnisgetu, geyma skrár sem tengjast tilteknu verkefni eða auðvelda samastarf vinnuhópa

 

Stafrænar varðveisluaðferðir

Vel ígrunduð aðferð við varðveislu stafræns efnis

• Thibodeau  (2002)  leggur til fjórir mælikvarðar séu hafðir til hliðsjónar við val á varðveisluaðferðum: 

- Raunhæfni: eignarhald á hug- og tækjabúnaði henti valinni áætlun um varðveislu

- Sjálfbærni: kerfið sem valið er verður að vera fært um að virka um óákveðna framtíð, annars verður gera ráð fyrir varaleið ef sem valin var hættir virka

- Hagkvæmni: valin aðferð þarf að vera skynsamleg í ljósi erfiðleikastigs framkvæmdar og arðsemi fjárfestingar 

- Viðeigandi: valin aðferð verður henta þeim tegundum stafræns efnis sem á að vernda og varðveita

 

Aðferðir til árangursríkrar umsjónar og varðveislu

Fjárfestingaraðferðir:

- Notkun staðla: felur í sér notkun viðurkenndra staðla

- Gagnaúrdráttur og -skipulag: samanstendur af því skoða og merkja gögn til koma á virkni, tengingum og skipulagi ákveðinna þátta (eiginda) sem draga fram

- Hjúpun: að setja saman alla stafræna hluta og lýsigögn sem þarf til skilgreina og veita aðgang heildstæðri útgáfu

- Takmarka snið: geyma takmarkað úrval sniða

- Alhliða sýndartölva (e. Universal Virtual Computer, UVC): afkóðar gögn í geymslu, fer yfir innihald og gefur niðurstöður út sem endurheimt forrit

Skammtímaáætlanir um stafræna varðveislu:

- Tæknivarðveisla: Viðhald á gömlum stýrikerfum og forritunarhugbúnaði sem virka ekki á nútíma vettvangi

- Afturhæfi: Koma upp hug- og/eða tæknibúnaði sem getur lesið eldri útgáfur skjala

- Flutningur: breyta um snið gagna sem eru við það úreldast og koma þeim þeim á nýrra form

• Mið- til langtímaáætlun um stafræna varðveislu:

- Gagnasjár og -ferjun: veitir aðgang hugbúnaðarverkfærum með upprunalegu gagnastreymi

- Eftirlíking: ferli sem felst í að búa til sýndarumhverfi þar sem upprunalegu skjalaskrárnar eru gerðar

• Aðrar aðferðir:

- Hliðrænar aðferðir: ‘prenta út’ á tiltölulega stöðugt hliðrænt form svo sem pappír eða örfilmu

- Gagnafornleifafræði: Breyta gögnum úr efnislegu formi og gera endurheimt gögn  aðgengileg á nýjan leik

• Samsetning:

- Ólíkar aðferðir samþættar

 

I Heimildir

• Lekakis, S. (2020). Cultural heritage in the realm of the commons. London: Ubiquity Press. DOI: https://doi.org/10.5334/bcj
Gagnavernd, sjálfbærni og þekkingarmiðlun

Gagnavernd, sjálfbærni og þekkingarmiðlun: yfirlitSmella til að lesa  

  • Tryggja farið lögum um persónuvernd

  • Sanngjörn meðferð einstaklinga

Tryggja að farið sé að lögum um persónuvernd Smella til að lesa  

Lög um persónuvernd (e. General Data Protection Regulation, GDPR)

• Lög um persónuvernd gera kröfur til fyrirtækja, stofnana og samtaka um
- söfnun,
- geymslu,
- umsjón persónulegra gagna.
• Lögin til allra eininga sem fara með persónuleg gögn einstaklinga í Evrópusambandslöndum, óháð því hvort fyrirtæki/stofnun/samtök eru staðsett í Evrópu eða utan álfunnar.
 
I Persónuleg gögn

• Allar upplýsingar um auðkenndan eða auðkennanlegan einstakling, sem einnig kallast hinn skráði (e. data subject)

- Nafn (t.d. Jóna Jónsdóttir)

- Heimilisfang (t.d. Reykjavík, 23, póstnúmer 600)

- Númer skilríkis/vegabréfs (t.d. 36000020)

- Tekjur (t.d. 500.000 isk)

- Menningartengdar upplýsingar (t.d. rómafólk)

- Vistfang, IP tala (t.d. 192.168.20.10)

- Gögn í vörslu sjúkrahúss eða læknis (sem auðkennir einstakling í heilsufarslegum tilgangi) (t.d. blóðþrýstingur).

 

I  Sérstakir (viðkæmir) flokkar persónuupplýsinga

• Upplýsingar um:

- qheilsufar einstaklings

- kynþátt

- kynhneigð

- trúarbrögð

- stjórnmálaskoðanir

• Sérstök skilyrði eru fyrir vinnu með gögn af þessum toga og gilda þá viðbótarreglur um gagnavernd, til mynda getur verið gerð krafa um dulkóðun.

I  Hver meðhöndlar og hefur umsjón með persónuupplýsingum?

 

I  Hvenær er gagnavinnsla leyfð?

• Samkvæmt lögum um persónuvernd fyrirtæki aðeins vinna með persónuupplýsingar uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Minnst eitt þessara atriða verður eiga við um fyrirtækið:

- Hefur fengið samþykki hlutaðeigandi einstaklings

- Þarfnast persónuupplýsinga til uppfylla samningsbunda skyldu við einstaklinginn

- Þarfnast persónuupplýsinga til uppfylla lagalega skyldu

- Þarfnast persónuupplýsinga til vernda brýna hagsmuni einstaklingsins

- Meðhöndlar persónuupplýsingar til sinna verkefni í almannaþágu

- Starfar samkvæmt lögmætum hagsmunum sínum svo framarlega sem grundvallar réttindi og frelsi einstaklingsins verði ekki fyrir alvarlegum áhrifum. Vegi réttur einstaklings þyngra en hagsmunir fyrirtækis er ekki heimilt vinna með persónuupplýsingarnar.

Sanngjörn meðferð einstaklingaSmella til að lesa  

Skyldur

- veita gagnsæjar upplýsingar

- réttur til aðgangs og flutnings gagna

- réttur til eyða (réttur til gleymast)

- réttur til leiðrétta og andmæla

- skipa persónuverndarfulltrúa

- gagnavernd með hönnun og sjálfgefnum stillingum

- tilkynna með viðeigandi hætti ef gagnaleki á sér stað

 

Persónuverndarstefna

Persónuverndarstefna er yfirlýsing eða lagalegt skjal um sumar eða allar þær leiðir sem aðili safnar, notar, birtir og heldur utan um upplýsingar um viðskiptavini eða skjólstæðinga.

Dæmi: persónuverndarstefna UNESCO vísar til samantektar um hvað verði um persónuupplýsingar þínar þegar þú heimsækir vefsíðu stofnunarinnar. 

 

I Heimildir

Samantekt

SamantektSmella til að lesa  

Sjálfsmat!

Dæmisögur sem tengjast efninu:

- Persónuverndarstefna UNESCO




Lýsing:

• 1: Listað bestu aðferðina til að skipuleggja gagnaleit.
• 2: Valið viðeigandi leitarorð til að leita.
• 3: Nefnt nokkur verkfæri til að meta stafrænt efni.
• 4: Nefnt fjögur viðmið við mat á netheimildum.
• 5: Undirbúið að minnsta kosti fimm spurningar til að meta trúverðugleika upplýsingagjafa.
• 6: Skoðað notkun hugbúnaðarforrita varðandi gögn, upplýsinga og stafræn efnisstjórnun.
• 7: Fundið árangursríkar aðferðir til að stjórna upplýsingum og varðveita stafrænt efni.
• 8: Skilja persónuverndarstefnur og gagnaverndarreglur
• 9: Þekkja meginreglur, réttindi og skyldur með hliðsjón af nálgun óáþreifanlegs menningararfs að persónuverndarmálum og vinnslu persónuupplýsinga.


Lykilorð

Að meta gögn, stafrænt efni, Umsjón með stafrænu efni, Lög um persónuvernd (General Data Protection Regulation (GDPR)), Umsjón persónulegra g&#


Markmið:

• Aðferðir við að greina og meta gögn, upplýsingar og stafrænt efni á gagnrýninn hátt. CRAAP próf: verkfæri til að meta heimildir.
• Heimild, nákvæmni, hlutlægni, gildi og umfjöllun (e. The AAOCC system)
• Umsjón með stafrænu efni og gagnagrunnum
• Varðveisla og uppfærsla stafræns efnis
• Tryggja að farið sé að lögum um persónuvernd
• Sanngjörn meðferð einstaklinga


Heimildaskrá

Corporate-Body.EAC:Directorate-General for Education, Youth, Sport and Culture. (2019, June 3). Fostering cooperation in the European Union on skills, training and knowledge transfer in cultural heritage professions. Publication Office of the EU. https://op.europa.eu/en/publication-detail/-/publication/e38e8bb3-867b-11e9-9f05-01aa75ed71a1/language-en

Drexel University. (n.d.). Digital content management industry overview. College of Computing & Informatics. Retrieved August 13, 2021, from https://drexel.edu/cci/academics/graduate-programs/digital-content-management/

European Commission. (2018). The GDPR: New opportunities, new obligations. European Commission. https://ec.europa.eu/info/sites/default/files/data-protection-factsheet-sme-obligations_en.pdf

Kapoun, J. (1998). Teaching undergrads WEB evaluation: A guide for library instruction. C&RL News (July/August 1998): 522-523.

Lekakis, S. (2020). Cultural heritage in the realm of the commons. London: Ubiquity Press. DOI: https://doi.org/10.5334/bcj

National Library of New Zealand. (n.d.). Digital content — Finding, evaluating, using and creating it. Services to Schools. Retrieved August 13, 2021, from https://natlib.govt.nz/schools/digital-literacy/strategies-for-developing-digital-literacy/digital-content-finding-evaluating-using-and-creating-it

Shimray, S. R., & Ramaiah, C. K. (2018, August). Digital preservation strategies: an overview. In 11th National Conference on Recent Advances in Information Technology (READIT-2018), IGCAR, Kalpakam, Tamilnadu (pp. 8-9).



© Copyrights 2020-2022

Útgáfa þessi endurspeglar eingöngu afstöðu höfundar og framkvæmdarstjórn ESB ber enga ábyrgð á því hvernig upplýsingar úr henni eru nýttar.

Legal description – Creative Commons licensing: The materials published on the NICHE project website are classified as Open Educational Resources' (OER) and can be freely (without permission of their creators): downloaded, used, reused, copied, adapted, and shared by users, with information about the source of their origin.